fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

Frábær náungi sem ert sárt saknað hjá Liverpool – ,,Mikill missir fyrir okkur“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, viðurkennir að hann sakni Sadio Mane sem samdi við Bayern Munchen í sumar.

Mane átti frábær ár hjá Liverpool áður en hann ákvað að semja við Bayernm í sumar fyrir 32 milljónir evra.

Henderson gat varla talað betur um sóknarmanninn sem spilaði í sex ár á Anfield og vann Meistaradeildina og ensku úrvalsdeildina.

,,Ég held að hvaða lið sem er myndi sakna Sadio. Að mínu mati er hann einn besti leikmaður heims og með einn besta karakterinn,“ sagði Henderson.

,,Hann er frábær náungi, hann er alltaf brosandi og að grínast og það er gott að hafa hann á svæðinu. Þetta er mikill missir fyrir okkur en svona er fótboltinn.“

,,Lífið heldur áfram og ég óska honum alls hins besta og vona að hann geri vel hjá Bayern.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gert að greiða Rooney 245 milljónir í málskostnað

Gert að greiða Rooney 245 milljónir í málskostnað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Argentínu – Messi sagður skrifa undir hjá Barcelona á næsta ári

Óvænt tíðindi frá Argentínu – Messi sagður skrifa undir hjá Barcelona á næsta ári
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjörvar blandar sér í umræðuna – „Við erum alltaf að kvarta yfir því“

Hjörvar blandar sér í umræðuna – „Við erum alltaf að kvarta yfir því“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stefnir í stríð á milli Liverpool og Chelsea um undrabarn frá Kólumbíu

Stefnir í stríð á milli Liverpool og Chelsea um undrabarn frá Kólumbíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo vill fara í janúar og skoðun Ten Hag er sögð hafa breyst

Ronaldo vill fara í janúar og skoðun Ten Hag er sögð hafa breyst
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Logi gekk á fund Arnars sem reyndi að tala hann til – „Maður var ungur og vitlaus“

Logi gekk á fund Arnars sem reyndi að tala hann til – „Maður var ungur og vitlaus“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Öruggt hjá Blikum gegn Stjörnunni

Besta deildin: Öruggt hjá Blikum gegn Stjörnunni
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Loksins vinnur Leicester leik

Enska úrvalsdeildin: Loksins vinnur Leicester leik