fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Frábær náungi sem ert sárt saknað hjá Liverpool – ,,Mikill missir fyrir okkur“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, viðurkennir að hann sakni Sadio Mane sem samdi við Bayern Munchen í sumar.

Mane átti frábær ár hjá Liverpool áður en hann ákvað að semja við Bayernm í sumar fyrir 32 milljónir evra.

Henderson gat varla talað betur um sóknarmanninn sem spilaði í sex ár á Anfield og vann Meistaradeildina og ensku úrvalsdeildina.

,,Ég held að hvaða lið sem er myndi sakna Sadio. Að mínu mati er hann einn besti leikmaður heims og með einn besta karakterinn,“ sagði Henderson.

,,Hann er frábær náungi, hann er alltaf brosandi og að grínast og það er gott að hafa hann á svæðinu. Þetta er mikill missir fyrir okkur en svona er fótboltinn.“

,,Lífið heldur áfram og ég óska honum alls hins besta og vona að hann geri vel hjá Bayern.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu