fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

Er að kveðja Ítalíu fyrir Frakkland

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez er að ganga í raðir Marseille í Frakklandi. Fabrizio Romano segir frá.

Hinn 33 ára gamli Sanchez er að fá samningi sínum við Inter á Ítalíu rift og mun því ganga í raðir Marseille á frjálsri sölu.

Það mun líklega ganga formlega í gegn í næstu viku og þá gengur Sanchez í raðir franska félagsins.

Sanchez er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal, þar sem hann átti frábæru gengi að fagna frá 2014 til 2018. Hann kom til Norður-Lundúnafélagsins frá Barcelona.

Frá Arsenal hélt Sanchez norður til Manchester United. Þar náði hann hins vegar aldrei að standa undir væntingum og var lánaður til Inter tímabilið 2019-2020. Hann gekk svo endanlega í raðir ítalska félagsins í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gert að greiða Rooney 245 milljónir í málskostnað

Gert að greiða Rooney 245 milljónir í málskostnað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Argentínu – Messi sagður skrifa undir hjá Barcelona á næsta ári

Óvænt tíðindi frá Argentínu – Messi sagður skrifa undir hjá Barcelona á næsta ári
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hjörvar blandar sér í umræðuna – „Við erum alltaf að kvarta yfir því“

Hjörvar blandar sér í umræðuna – „Við erum alltaf að kvarta yfir því“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stefnir í stríð á milli Liverpool og Chelsea um undrabarn frá Kólumbíu

Stefnir í stríð á milli Liverpool og Chelsea um undrabarn frá Kólumbíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo vill fara í janúar og skoðun Ten Hag er sögð hafa breyst

Ronaldo vill fara í janúar og skoðun Ten Hag er sögð hafa breyst
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Logi gekk á fund Arnars sem reyndi að tala hann til – „Maður var ungur og vitlaus“

Logi gekk á fund Arnars sem reyndi að tala hann til – „Maður var ungur og vitlaus“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Öruggt hjá Blikum gegn Stjörnunni

Besta deildin: Öruggt hjá Blikum gegn Stjörnunni
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Loksins vinnur Leicester leik

Enska úrvalsdeildin: Loksins vinnur Leicester leik