fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Annar varnarmaður í ensku deildinni gæti farið til Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fá félög í ensku úrvalsdeildinni sem eru orðuð við jafn marga leikmenn og Chelsea þessa dagana.

Chelsea vill styrkja vörn sína fyrir komandi átök en liðið á líklega eftir að missa enn einn varnarmann í Marcos Alonso í glugganum.

Antonio Rudiger og Andreas Christensen hafa kvatt félagið og þá hefur Kalidou Koulibaly komið frá Napoli sem og Marc Cucurella frá Brighton.

Nú er Chelsea sagt horfa til Southampton og hefur áhuga á að fá bakvörðinn Kyle Walker-Peters sem er 25 ára gamall.

Walker-Peters hefur spilað 82 leiki fyrir Southampton en hann kom til félagsins endanlega frá Tottenham árið 2020.

The Guardian segir að Chelsea hafi mikinn áhuga á Englendingnum og að hann myndi kosta um 30 til 35 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans
433Sport
Í gær

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Í gær

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim