fbpx
Föstudagur 19.ágúst 2022
433Sport

Sjáðu fyrsta mark tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 19:33

Martinelli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin er nú loksins farin af stað og er það eitthvað sem íslenskir knattspyrnuaðdáendur geta fagnað.

Fyrsti leikur tímabilsins er hafinn en Crystal Palace spilar á móti Arsenal en fleiri leikir verða svo spilaðir um helgina.

Staðan er 1-0 eftir fyrri hálfleik en Gabriel Martinelli sá um að skora markið fyrir Arsenal.

Stoðsendinguna átti Oleksandr Zinchenko en hann kom til félagsins frá Manchester City í sumar.

Hér má sjá markið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar í undanúrslit eftir svakalegan leik við KR – Mikil dramatík undir lokin

Mjólkurbikarinn: Víkingar í undanúrslit eftir svakalegan leik við KR – Mikil dramatík undir lokin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ajax hafnaði um 70 milljónum frá Man Utd

Ajax hafnaði um 70 milljónum frá Man Utd
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neitar að fara í klippingu þrátt fyrir leiðindi helgarinnar – ,,Þetta er minn stíll“

Neitar að fara í klippingu þrátt fyrir leiðindi helgarinnar – ,,Þetta er minn stíll“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistaradeildin: Valur spilar úrslitaleik við írsku meistarana – Breiðablik úr leik eftir tap í Noregi

Meistaradeildin: Valur spilar úrslitaleik við írsku meistarana – Breiðablik úr leik eftir tap í Noregi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tekjudagar DV: Rikki G þénaði helmingi meira en Hjörvar Hafliða – Ber höfuð og herðar yfir félaga sína

Tekjudagar DV: Rikki G þénaði helmingi meira en Hjörvar Hafliða – Ber höfuð og herðar yfir félaga sína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hörkuslagsmál á æfingu Arsenal – Sjáðu myndbandið

Hörkuslagsmál á æfingu Arsenal – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Valur vann og fer í úrslitaleik um sæti í næstu umferð

Valur vann og fer í úrslitaleik um sæti í næstu umferð
433Sport
Í gær

Bubbi gerir stórar breytingar á vinsælu stuðningsmannalagi – „Nú geta stelpur og strákar, hán og trans verið með“

Bubbi gerir stórar breytingar á vinsælu stuðningsmannalagi – „Nú geta stelpur og strákar, hán og trans verið með“