fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Kári botnar ekkert í þessu hér heima – „Þetta er með ólíkindum“

433
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 11:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, fyrrum landsliðsmaður og yfirmaður knattspyrnumála hjá Íslands- og bikarmeisturum Víkings, er gestur í nýjasta þætti Steve Dagskrá.

Kári, sem lagði skóna á hilluna síðasta haust, eftir að hafa unnið Íslands- og bikarmeistaratitilinn með Víkingi á síðustu leiktíð, fer yfir ýmislegt í viðtalinu, þar á meðal hver einfaldasta leiðin til að koma sér framhjá vörnum í íslenskum fótbolta er.

„Besta leiðin til að sleppa í gegn í íslenskum fótbolta, í meistaraflokki, er í gegnum þríhyrningsspil því það virðist enginn kunna að verjast því, þetta er með ólíkindum,“ segir Kári.

„Þetta er bara eitthvað sem menn temja sér og er bara náttúrulegt hjá þeim, að elta boltann með augunum. Það er nóg, þá ertu bara farinn.“

Kári væri til í að sjá tekið fyrir þetta þegar leikmenn eru yngri. „Þegar Breiðablik spilar á móti slakari liðunum í deildinni þá komast þeir í gegn svona. Þetta er mjög einfalt. Ég myndi halda að þetta ætti að hætta eftir fjórða flokk, en það er svo sannarlega ekki þannig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gjaldþrota dyrasímar

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ten Hag aðeins sá annar til að vera valinn bestur síðan Ferguson

Ten Hag aðeins sá annar til að vera valinn bestur síðan Ferguson
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lausnin við vandanum liggur ekki þar sem menn héldu – „Ég er farinn að halda að þetta snúist ekki lengur um þetta“

Lausnin við vandanum liggur ekki þar sem menn héldu – „Ég er farinn að halda að þetta snúist ekki lengur um þetta“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hitað upp fyrir enska boltann – Mun City valta yfir United?

Hitað upp fyrir enska boltann – Mun City valta yfir United?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Davíð segir að FH muni bæta aðstöðuna enn frekar – „Það myndi gera ansi margt fyrir okkur og kannski fullkomna þetta svæði“

Davíð segir að FH muni bæta aðstöðuna enn frekar – „Það myndi gera ansi margt fyrir okkur og kannski fullkomna þetta svæði“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bull að stuðningsmenn United hafi komið í veg fyrir skiptin – Áhugi sumarsins staðfestur

Bull að stuðningsmenn United hafi komið í veg fyrir skiptin – Áhugi sumarsins staðfestur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pogba um tímann í Manchester: ,,Það er ekkert leyndarmál“

Pogba um tímann í Manchester: ,,Það er ekkert leyndarmál“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svarar sögusögnunum um Mane – ,,Ég ræði við hann reglulega“

Svarar sögusögnunum um Mane – ,,Ég ræði við hann reglulega“
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið í Norður-Lundúnar slagnum – Byrjar Perisic?

Líkleg byrjunarlið í Norður-Lundúnar slagnum – Byrjar Perisic?
433Sport
Í gær

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla