fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Eiður Smári segir frá athyglisverðri staðreynd um æskuár sín

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 13:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen var gestur í Blökastinu á dögunum. Þar var farið yfir víðan völl.

Þessi goðsögn í íslenskri knattspyrnu fór meðal annars yfir tíma sinn í Belgíu sem barn. Faðir hans, Arnór Guðjohnsen, lék með Lokeren og Anderlecht þar í landi fyrstu tólf árin af lífi Eiðs.

Það var aðeins öðruvísi að ganga í skóla í Belgíu heldur en á Íslandi.

„Ég er uppalinn í skólakerfinu af nunnum. Það voru nunnur að kenna mér. Ég fór í kirkju eða messu einu sinni ef ekki tvisvar í viku í tíu ár,“ segir Eiður.

Hann talaði vel um skólann í Belgíu en var þó sáttur með að koma heim til Íslands.

„Þegar ég kom heim til Íslands hugsaði ég „ég er frjáls“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“