fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Vilja sjá betri hegðun í garð dómara og skipa nefnd

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 17:00

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ fer fyrir stjórninni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn KSí fundaði á dögunum en fundargerðin hefur nú verið birt opinberlega á vef Knattspyrnusambandsins.

Umræða um dómara og þeirra störf fer oft í fréttir og þá sérstaklega þegar hegðun í garð þeirra þykir ósæmileg.

Slík atvik hafa komið upp á síðustu vikum og voru málefni dómara sérstaklega rædd á síðasta fundi stjórnar.

„Halldór Breiðfjörð formaður dómaranefndar ræddi um dómaramál en það er jákvætt að íslenskir dómarar eru að fá krefjandi verkefni erlendis. Rætt um hegðun gagnvart dómurum. Stjórn samþykkti að fela dómaranefnd að skoða til hvaða aðgerða er hægt að grípa til að styðja við jákvæða hegðun gagnvart dómurum,“ segir í fundargerð KSÍ.

Sambandið ætlar því að grípa til aðgerða tli þess að stuðla að því að hegðun knattspyrnufólks og stuðningsmanna í garð dómara batni.

Þessir aðilar sátu fundinn:

Mættir stjórnarmenn: Vanda Sigurgeirsdóttir formaður, Borghildur Sigurðardóttir varaformaður, Sigfús Ásgeir Kárason varaformaður, Guðlaug Helga Sigurðardóttir, Helga Helgadóttir, Ívar Ingimarsson (á teams), Orri V. Hlöðversson (tók sæti á fundinum kl. 16:20), Pálmi Haraldsson, Torfi Rafn Halldórsson og Unnar Stefán Sigurðsson.

Mættir varamenn í stjórn: Halldór Breiðfjörð Jóhannsson, Kolbeinn Kristinsson og Tinna Hrund Hlynsdóttir.

Mættur framkvæmdastjóri: Klara Bjartmarz sem ritaði fundargerð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Í gær

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Í gær

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“