fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Þetta hafði Ferguson að segja sem vitni í máli Giggs – Aldrei séð hann missa stjórn á sér

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson fyrrum stjóri Manchester United var kallaður til sem vitni í máli Ryan Giggs þar sem hann er sakaður um gróft ofbeldi gegn fyrrum unnustu sinni.

Réttarhöld í máli Ryan Giggs halda áfram. Þessi fyrrum leikmaður Manchester United er sakaður um margs konar ofbeldi gegn fyrrum kærustu sinni, Kate Greville. Ofbeldið er af andlegum og líkamlegum toga.

Ferguson var kallaður til leiks og var spurður út í Giggs sem persónu en Kate segir hann hafa beitt sig grófu líkamlegu og andlegu ofbeldi.

„Við fengum mikla athygli frá fjölmiðlum þegar hann var ungur drengur,“ sagði Ferguson í vitnaleiðslum í dag.

„Ég tjáði mömmu hans að ég myndi sjá um hann, við urðum að fara vel með hann.“

„Hann var með frábæra skapgerð, hann var besta fordæmið sem ég hafði fyrir alla hjá klúbbnum,“ sagði Ferguson og sagði Giggs aldrei hafa mist stjórn á skapi sínu.

„Ryan var rólegur ungur drengur, hann sat og hlustaði á það sem ég sagði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Netverjar hafa tekið eftir atviki sem sást ekki í sjónvarpi – Hafði líklega mikil áhrif á úrslit gærkvöldsins

Netverjar hafa tekið eftir atviki sem sást ekki í sjónvarpi – Hafði líklega mikil áhrif á úrslit gærkvöldsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar