fbpx
Mánudagur 03.október 2022
433Sport

Þetta hafði Ferguson að segja sem vitni í máli Giggs – Aldrei séð hann missa stjórn á sér

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson fyrrum stjóri Manchester United var kallaður til sem vitni í máli Ryan Giggs þar sem hann er sakaður um gróft ofbeldi gegn fyrrum unnustu sinni.

Réttarhöld í máli Ryan Giggs halda áfram. Þessi fyrrum leikmaður Manchester United er sakaður um margs konar ofbeldi gegn fyrrum kærustu sinni, Kate Greville. Ofbeldið er af andlegum og líkamlegum toga.

Ferguson var kallaður til leiks og var spurður út í Giggs sem persónu en Kate segir hann hafa beitt sig grófu líkamlegu og andlegu ofbeldi.

„Við fengum mikla athygli frá fjölmiðlum þegar hann var ungur drengur,“ sagði Ferguson í vitnaleiðslum í dag.

„Ég tjáði mömmu hans að ég myndi sjá um hann, við urðum að fara vel með hann.“

„Hann var með frábæra skapgerð, hann var besta fordæmið sem ég hafði fyrir alla hjá klúbbnum,“ sagði Ferguson og sagði Giggs aldrei hafa mist stjórn á skapi sínu.

„Ryan var rólegur ungur drengur, hann sat og hlustaði á það sem ég sagði.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill sjá leik í ensku úrvalsdeildinni spilaðan vestanhafs – Bandaríkjamenn áttað sig en Englendingar ekki

Vill sjá leik í ensku úrvalsdeildinni spilaðan vestanhafs – Bandaríkjamenn áttað sig en Englendingar ekki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn Chelsea leggur skóna á hilluna

Goðsögn Chelsea leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók risastóra en rétta ákvörðun – ,,Eins og ég væri kominn heim“

Tók risastóra en rétta ákvörðun – ,,Eins og ég væri kominn heim“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opinn fyrir því að gefa Lukaku annað tækifæri

Opinn fyrir því að gefa Lukaku annað tækifæri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tómas Þór hjólar í KSÍ fyrir þetta – „Knattspyrnusambandið er búið að berja mann svo mikið niður í þessari umræðu“

Tómas Þór hjólar í KSÍ fyrir þetta – „Knattspyrnusambandið er búið að berja mann svo mikið niður í þessari umræðu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haaland lang fljótastur að skora þrjár þrennur – Ótrúleg tölfræði

Haaland lang fljótastur að skora þrjár þrennur – Ótrúleg tölfræði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Tveir leikmenn Man City skoruðu þrennu gegn nágrönnunum

Enska úrvalsdeildin: Tveir leikmenn Man City skoruðu þrennu gegn nágrönnunum