fbpx
Mánudagur 03.október 2022
433Sport

Aubameyang meira en til í að ganga í raðir Chelsea

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang gæti gengið í raðir Chelsea áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðarmótin.

Hinn 33 ára gamli Aubameyang gekk í raðir Barcelona í janúar en gæti farið strax. Eins og margir vita eiga Börsungar í miklum fjárhagsvandræðum.

Nú greinir Fabrizio Romano frá því að það verði ekkert vandamál fyrir Chelsea að semja við Aubameyang sjálfan. Fulltrúar hans hafi átt jákvæðar viðræður við Börsunga í gær.

Vandinn fyrir Chelsea sem stendur er hins vegar að Barcelona vill fá 30 milljónir punda fyrir leikmanninn. Enska félagið telur það alltof hátt verð fyrir leikmanninn.

Chelsea og Barcelona munu hefja viðræður á næstu dögum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill sjá leik í ensku úrvalsdeildinni spilaðan vestanhafs – Bandaríkjamenn áttað sig en Englendingar ekki

Vill sjá leik í ensku úrvalsdeildinni spilaðan vestanhafs – Bandaríkjamenn áttað sig en Englendingar ekki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn Chelsea leggur skóna á hilluna

Goðsögn Chelsea leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók risastóra en rétta ákvörðun – ,,Eins og ég væri kominn heim“

Tók risastóra en rétta ákvörðun – ,,Eins og ég væri kominn heim“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opinn fyrir því að gefa Lukaku annað tækifæri

Opinn fyrir því að gefa Lukaku annað tækifæri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tómas Þór hjólar í KSÍ fyrir þetta – „Knattspyrnusambandið er búið að berja mann svo mikið niður í þessari umræðu“

Tómas Þór hjólar í KSÍ fyrir þetta – „Knattspyrnusambandið er búið að berja mann svo mikið niður í þessari umræðu“
433Sport
Í gær

Haaland lang fljótastur að skora þrjár þrennur – Ótrúleg tölfræði

Haaland lang fljótastur að skora þrjár þrennur – Ótrúleg tölfræði
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Tveir leikmenn Man City skoruðu þrennu gegn nágrönnunum

Enska úrvalsdeildin: Tveir leikmenn Man City skoruðu þrennu gegn nágrönnunum