fbpx
Föstudagur 30.september 2022
433Sport

Valur og Breiðablik hefja leik í Evrópu á morgun – Morgunleikur hjá Valskonum

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 15:00

Lið Breiðabliks /Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur og Breiðablik hefja leik í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á morgun.

Um fyrstu umferð undankeppninnar er að ræða. Það þarf að komast í gegnum tvö stig undankeppninnar til að komast í riðlakeppni Meistaradeildarinnar, sem samanstendur af sextán liðum og hefst í október.

Undankeppnin gengur þannig fyrir sig að liðin keppa í fjögurra liða riðlum um eitt laust sæti í næstu umferð.

Valur mætir Hayasa frá Armeníu. Pomurje Beltinci frá Slóveníu og Shelbourne frá Írlandi eru einnig í riðlinum og mætast í hinum undanúrslitaleiknum. Sigurvegarnir mætast svo í úrslitaleik um sæti í annari umferð á sunnudag.

Óttar Geirsson

Breiðablik mætir Rosenborg. Sigurvegarinn úr leiknum mætir Minsk frá Hvíta-Rússlandi eða Slovacko frá Tékklandi á sunnudag.

Blikar tóku þátt í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð.

Leikur Vals og Hayasa fer fram í Slóveníu, sem og allir leikir þess riðils, og hefst hann klukkan 9 í fyrramálið. Breiðablik og Rosenborg mætast klukkan 16 í Þrándheimi í Noregi. Sá riðill fer fram þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ákærður fyrir kynferðisbrot í fyrra

Ákærður fyrir kynferðisbrot í fyrra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Smári: „Ég nenni ekki að spá í því“

Eiður Smári: „Ég nenni ekki að spá í því“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslenskar getraunir setja nýjan leik í loftið – Tippaðu á markaskor

Íslenskar getraunir setja nýjan leik í loftið – Tippaðu á markaskor
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið United í stórleiknum – Ein breyting hjá Ten Hag

Líklegt byrjunarlið United í stórleiknum – Ein breyting hjá Ten Hag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óhugnanlegt innbrot hjá leikmanni Liverpool – Var heima með unnustu og litlu barni sínu

Óhugnanlegt innbrot hjá leikmanni Liverpool – Var heima með unnustu og litlu barni sínu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ný myndbirting kemur fólki í opna skjöldu eftir fréttir síðustu daga – U-beygja hjá stjörnuparinu?

Ný myndbirting kemur fólki í opna skjöldu eftir fréttir síðustu daga – U-beygja hjá stjörnuparinu?
433Sport
Í gær

Southgate segist ekki vera heimskur – ,,Af hverju er ég öðruvísi?“

Southgate segist ekki vera heimskur – ,,Af hverju er ég öðruvísi?“
433Sport
Í gær

Sara Björk skoraði er Juventus komst í riðlakeppnina

Sara Björk skoraði er Juventus komst í riðlakeppnina