fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Kristján Óli hjólar í Víking yfir stóra boltasækjara-málinu – „Þetta er bara væl og skæl“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 13:48

Kristján Óli Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum um boltasækja eftir jafntefli Breiðabliks og Víkings Reykjavíkur í Bestu deild karla í gær.

Víkingar vilja meina að boltasækjurum hafi verið fyrirskipað að tefja leikinn og veri lengi að koma boltanum í leik.

„Að nota boltasækjara á þennan hátt er eins óíþróttamannslegt og það verður. Vona að menn sem fyrirskipa þetta séu stoltir af sér,“ skrifaði Heimir Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings á Twitter í gærkvöldi.

Margir Blikar vísa þessu til föðurhúsa. Þar á meðal er sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson.

„Þetta er bara væl og skæl. Guðjón Þórðarson notaða boltasækjarana á gullaldarárum Skagans. Hann stjórnaði því,“ segir Kristján í nýjasta þætti Þungavigtarinnar.

„Ætla Víkingar að fara að væla yfir því og segjast hafa unnið leikinn ef boltastrákarnir hefðu verið tveimur sekúndum fljótari að kasta boltanum í leik? Þetta skipti engu máli varðandi þennan leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra
433Sport
Í gær

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“
433Sport
Í gær

Salah líklega hent úr hóp

Salah líklega hent úr hóp