fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeild kvenna: Skemmtilegasti fyrri hálfleikur sumarsins?

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 21:37

Leikmenn Tindastóls fagna marki í fyrra. Mynd/skjáskot feykir.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan sigur í Lengjudeild kvenna í kvöld er liðið mætti Víkingi Reykjavík.

Tindastóll er að berjast um að komast í Bestu deildina en er nú einu stigi á eftir HK senm er í öðru sætinu.

Leiknum lauk með 5-4 sigri Tindastóls þar sem átta af þeim mörkum voru skoruð í fyrri hálfleik.

Í hinum leiknum gerðu Fylkir og Fjarðab/Höttur/Leiknir markalaust jafntefli í Árbænum.

Tindastóll 5 – 4 Víkingur R.
1-0 Murielle Tiernan(‘9)
2-0 Hugrún Pálsdóttir(’22)
3-0 Melissa Garcia(’23)
3-1 Bergdís Sveinsdóttir(’27)
4-1 Aldís María Jóhannsdóttir(’36)
4-2 Hafdís Bára Höskuldsdóttir(’37)
5-2 Murielle Tiernan(’44)
5-3 Kiley Norkus(’45)
5-4 Christabel Oduro(’90)

Fylkir 0 – 0 Fjarðab/Höttur/Leiknir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Í gær

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Í gær

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí