fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Vandræði á milli PSG og Everton

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 20:02

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti verið að miðjumaðurinn Idrissa Gueye endi ekki hjá Everton í sumar eins og var búist við.

Gueye á enga framtíð fyrir sér hjá Paris Saint-Germain og er franska félagið vel opið fyrir því að selja.

Gueye gekk einmitt í raðir PSG frá Everton á sínum tíma og þekkir því vel til félagsins.

Enskir miðlar greina nú frá því að Everton og PSG séu ekki að ná saman um kaupverð og gætu skiptin siglt í strand.

Gueye hefur samþykkt að taka á sig launlækkun til að komast aftur til Englands en vill fá þóknun frá PSG ef það verður raunin.

PSG vill að Everton borgi hluta af þeirri upphæð en það er eitthvað sem félögin hafa heldur ekki náð saman um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Í gær

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“