fbpx
Miðvikudagur 28.september 2022
433Sport

Þýskaland: Dortmund með fullt hús stiga

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 21:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freiburg 1 – 3 Dortmund
1-0 Michael Gregoritsch (’35)
1-1 Jamie Bynoe-Gittens (’77)
1-2 Youssoufa Moukoko (’84)
1-3 Marius Wolf (’88)

Borussia Dortmund vann sinn annan sigur í röð í þýsku Bundesligunni í kvöld er leikið var við Freiburg.

Freiburg var lengi með forystu í leiknum í kvöld eftir að hafa komist yfir á 35. mínútu.

Dortmund jafnaði metin á 77. mínútu og bætti svo við tveimur mörkum til viðbótar áður en flautað var til leiksloka.

Dortmund er nú á toppi deildarinnar með sex stig eftir 1-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Perraskapur fréttamans fór verulega í taugar hans – Góndi á rass kærustunnar

Perraskapur fréttamans fór verulega í taugar hans – Góndi á rass kærustunnar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leynilegt ástarsambandi í klefanum hjá Arsenal sem enginn hefur vitað um

Leynilegt ástarsambandi í klefanum hjá Arsenal sem enginn hefur vitað um
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar hreinskilinn varðandi stöðuna – „Ef ég á að vera heiðarlegur, já“

Arnar hreinskilinn varðandi stöðuna – „Ef ég á að vera heiðarlegur, já“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Markaskorari Íslands í kvöld – ,,Ég hafði engu að tapa“

Markaskorari Íslands í kvöld – ,,Ég hafði engu að tapa“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðlaugur Victor segir ástríðuna hafa skilað sínu – ,,Já þetta kallar maður liðsheild“

Guðlaugur Victor segir ástríðuna hafa skilað sínu – ,,Já þetta kallar maður liðsheild“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reiður þrátt fyrir mjög góðan útisigur – ,,Langt frá því að vera hrifinn“

Reiður þrátt fyrir mjög góðan útisigur – ,,Langt frá því að vera hrifinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað gerðist: Aron Einar fékk rautt eftir 10 mínútur

Sjáðu hvað gerðist: Aron Einar fékk rautt eftir 10 mínútur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland ekki með á EM eftir jafntefli í Tékklandi

Ísland ekki með á EM eftir jafntefli í Tékklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í Albaníu – Tvær breytingar

Byrjunarlið Íslands í Albaníu – Tvær breytingar