fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

Rúnar Alex á leið á láni til Tyrklands

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 14:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson er á leið til Alanyaspor í Tyrklandi á láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal. Tyrkneski blaðamaðurinn Ertan Suzgun segir frá þessu.

Hinn 27 ára gamli Rúnar Alex mun ganga í raðir Alanyaspor á láni út næsta tímabil. Hann á tvö ár eftir af samningi sínum við Arsenal.

Talið er að viðræður á milli Arsenal og Alanyaspor séu á lokastigi.

Rúnar Alex gekk í raðir Arsenal frá Dijon fyrir tveimur árum síðan. Hann lék sex leiki fyrir félagið tímabilið 2020-2021. Heilt yfir stóð hann sig ágætlega en afar slæm frammistaða í leik gegn Manchester City í enska deildabikarnum skildi eftir sig svartan blett.

Rúnar Alex á að baki sautján A-landsleiki fyrir Íslands hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgefur Kópavoginn og er mættur aftur til Bandaríkjanna

Yfirgefur Kópavoginn og er mættur aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungur maður svipti sig lífi eftir að hann var lokkaður aftur út í veðmál – Systir hans tjáir sig

Ungur maður svipti sig lífi eftir að hann var lokkaður aftur út í veðmál – Systir hans tjáir sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heldur starfinu í bili þrátt fyrir ummælin

Heldur starfinu í bili þrátt fyrir ummælin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Launum hins umdeilda Infantino lekið – Þetta þénar hann hjá FIFA

Launum hins umdeilda Infantino lekið – Þetta þénar hann hjá FIFA
433Sport
Í gær

Líst afar vel á Jóa Kalla – „Hann er ekkert að grínast“

Líst afar vel á Jóa Kalla – „Hann er ekkert að grínast“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Möguleiki á því að Maguire og Albert Guðmundsson verði liðsfélagar

Möguleiki á því að Maguire og Albert Guðmundsson verði liðsfélagar