fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
433Sport

Witsel genginn í raðir Atletico Madrid

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Axel Witsel er genginn í raðir Atletico Madrid en hann kemur til félagsins frá Dortmund.

Witsel er gríðarlega reynslumikill leikmaður en hann skrifar undir eins árs lánssamning við spænska liðið.

Witsel er 33 ára gamall en hann hefur leikið með Dortmund í fjögur ár og kom þangað árið 2018.

Fyrir það spilaði Witsel bæði í Rússlandi og í Kína en lék einnig með Benfica sem og í heimlandinu Belgíu.

Witsel á að baki 124 landsleiki fyrir Belga og er 15 leikjum frá leikjametinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Í gær

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Í gær

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“