fbpx
Miðvikudagur 17.ágúst 2022
433Sport

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 08:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómarinn í leik Víkings Reykjavíkur og Malmö er á milli tannana á fólki eftir leik liðanna í Meistaradeildinni í gærkvöldi.

Víkingar spiluðu allan seinni hálfleikinn manni færri eftir rauða spjald Kristals Mána Ingasonar. Kristall fékk sitt annað gula spjald fyrir að „sussa“ á stuðningsmenn Malmö, sem er afar einkennilegur dómur.

Leikmaður Malmö hefði á sama tíma vel má fá rautt spjald og/eða dæmda á sig vítaspyrnu fyrir að sparka í höfuð Halldórs Smára Sigurðssonar. Atvikið má sjá hér að neðan.

Í gær birtist svo mynd af áverkum Halldórs Smára eftir brot leikmanns Malmö. Ýtir það aðeins undir þær skoðanir fólks að þarna hefði moldóvski dómarinn átt að dæma vítaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea muni sætta sig við kröfur Leicester – Maguire ekki lengur dýrastur í sögunni

Chelsea muni sætta sig við kröfur Leicester – Maguire ekki lengur dýrastur í sögunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu drepfyndið myndband – Fluttu Bohemian Rhapsody í aðeins öðruvísi útgáfu

Sjáðu drepfyndið myndband – Fluttu Bohemian Rhapsody í aðeins öðruvísi útgáfu
433Sport
Í gær

Kemst upp með morð hjá Man Utd – ,,Versti liðsfélaginn“

Kemst upp með morð hjá Man Utd – ,,Versti liðsfélaginn“
433Sport
Í gær

Heimsfrægur leikari reyndi að sannfæra hann um að koma til Bandaríkjanna

Heimsfrægur leikari reyndi að sannfæra hann um að koma til Bandaríkjanna