fbpx
Laugardagur 06.ágúst 2022
433Sport

Tolisso kominn aftur heim

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Corentin Tolisso er kominn aftur til Lyon í Frakklandi en félagaskiptin voru staðfest í gær.

Um er að ræða 27 ára gamlan miðjumann en hann kemur frítt til Lyon eftir langa dvöl hjá Bayern Munchen.

Tolisso spilaði alls 72 deildarleiki á fimm árum hjá Bayern en stóðst í raun aldrei þær væntingar sem til hans voru gerðar.

Tolisso hefur nú krotað undir hjá uppeldisfélaginu en hann lék með liðinu alveg frá 2007 til ársins 2017.

Tolisso er franskur landsliðsmaður og hefur spilað 28 landsleiki á fimm árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deild kvenna: Mikilvægur sigur Breiðabliks

Besta deild kvenna: Mikilvægur sigur Breiðabliks
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Saliba eftir fyrsta leikinn: Hef beðið lengi eftir þessu

Saliba eftir fyrsta leikinn: Hef beðið lengi eftir þessu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Borði sem vakti mikla athygli á fyrsta leiknum í enska – Sagt að sparka nauðgurum af vellinum

Borði sem vakti mikla athygli á fyrsta leiknum í enska – Sagt að sparka nauðgurum af vellinum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni

Sjáðu fyrsta mark tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Nálægt því að ganga í raðir Barcelona frá Chelsea

Nálægt því að ganga í raðir Barcelona frá Chelsea
433Sport
Í gær

Cucurella mættur til Chelsea og gæti orðið sá dýrasti í sögunni – Chelsea skaut á Brighton

Cucurella mættur til Chelsea og gæti orðið sá dýrasti í sögunni – Chelsea skaut á Brighton
433Sport
Í gær

Xhaka hluti af veðmálahneyksli? – Albanska mafían sögð eiga hlut í máli

Xhaka hluti af veðmálahneyksli? – Albanska mafían sögð eiga hlut í máli
433Sport
Í gær

Gummi Ben ræðir aukna samkeppni á markaði – „Menn þurfa að vera á tánum“

Gummi Ben ræðir aukna samkeppni á markaði – „Menn þurfa að vera á tánum“