fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Breiðablik rúllaði yfir N1 mótið og vann alla leiki í keppni A-liða

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 13:21

Leikmenn frá vinstri, Lárus Orri, Ýmir, Elmar Ágúst, Óðinn Sturla, Arnar Bjarki, Gunnar Vilhjálmur, Patrekur Axel og Darri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik – Höskuldur vann argentísku deildina þar sem þeir unnu Stjörnuna 1 í jöfnum og spennandi leik í úrslitum N1 mótsins í gær 5- 3 en Stjarnan var yfir í hálfleik 2-1.

N1 mótinu lauk á Akureyri í gær en um Blikar unnu þar með keppni A-liða.

Breiðablik Höskuldur vann alla leiki sína á mótinu og spiluðu skemmtilegan fótbolta, eins og foreldrar K.A. sögðu um þá eftir að hafa spilað við þá í undanúrslitum.

Mikil stemning skapaðist í úrslitaleiknum þar sem krakkarnir fengu að njóta sín. Fyrir leik var spilaður þjóðsöngurinn til að skapa réttu stemninguna. Stór hópur krakka úr mörgum liðum m.a. KA og KR fögnuðu Blikum innilega eftir leik og tóku þátt í skemmtilegu stemningunni sem myndaðist í gegnum þetta mót. Þar sem vinátta og minningar skapast fyrir lífstíð á milli leikja og annara dagskrárliða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“