fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Keflavík vann Fram

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 21:08

Guðmundur skoraði sitt tíunda mark í sumar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík 3 – 1 Fram
1-0 Frans Elvarsson (‘3)
2-0 Patrik Johannesen (’31)
2-1 Guðmundur Magnússon (’74)
3-1 Nacho Heras (’78)

Það fór fram einn leikur í Bestu deild karla í kvöld en spilað var á heimavelli Keflavíkur.

Keflavík tók á móti Fram í 11. umferð sumarsins en aðeins eitt stig skildi liðin að fyrir viðureignina.

Keflavík fagnaði sínum fjórða sigri í deildinni í kvöld en liðið hafði betur með þremur mörkum gegn einu.

Staðan var 2-0 fyrir Keflvíkingum eftir fyrri hálfleikinn en þeir Frans Elvarsson og Patrik Johannesen gerðu mörkin.

Guðmundur Magnússon lagaði stöðuna fyrir Fram á 74. mínútu og skoraði þar sitt tíunda mark í sumar.

Stuttu seinna gerði Nacho Heras út um leikinn fyrir heimaliðið sem er í sjöunda sætinu með 14 stig eftir sigurinn. Fram er sæti neðar með tíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar