fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Keflavík vann Fram

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 21:08

Guðmundur skoraði sitt tíunda mark í sumar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík 3 – 1 Fram
1-0 Frans Elvarsson (‘3)
2-0 Patrik Johannesen (’31)
2-1 Guðmundur Magnússon (’74)
3-1 Nacho Heras (’78)

Það fór fram einn leikur í Bestu deild karla í kvöld en spilað var á heimavelli Keflavíkur.

Keflavík tók á móti Fram í 11. umferð sumarsins en aðeins eitt stig skildi liðin að fyrir viðureignina.

Keflavík fagnaði sínum fjórða sigri í deildinni í kvöld en liðið hafði betur með þremur mörkum gegn einu.

Staðan var 2-0 fyrir Keflvíkingum eftir fyrri hálfleikinn en þeir Frans Elvarsson og Patrik Johannesen gerðu mörkin.

Guðmundur Magnússon lagaði stöðuna fyrir Fram á 74. mínútu og skoraði þar sitt tíunda mark í sumar.

Stuttu seinna gerði Nacho Heras út um leikinn fyrir heimaliðið sem er í sjöunda sætinu með 14 stig eftir sigurinn. Fram er sæti neðar með tíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Segir það sama og á síðustu leiktíð – Ekki að berjast um titilinn

Segir það sama og á síðustu leiktíð – Ekki að berjast um titilinn
433Sport
Í gær

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“