fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Keflavík vann Fram

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 21:08

Guðmundur skoraði sitt tíunda mark í sumar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík 3 – 1 Fram
1-0 Frans Elvarsson (‘3)
2-0 Patrik Johannesen (’31)
2-1 Guðmundur Magnússon (’74)
3-1 Nacho Heras (’78)

Það fór fram einn leikur í Bestu deild karla í kvöld en spilað var á heimavelli Keflavíkur.

Keflavík tók á móti Fram í 11. umferð sumarsins en aðeins eitt stig skildi liðin að fyrir viðureignina.

Keflavík fagnaði sínum fjórða sigri í deildinni í kvöld en liðið hafði betur með þremur mörkum gegn einu.

Staðan var 2-0 fyrir Keflvíkingum eftir fyrri hálfleikinn en þeir Frans Elvarsson og Patrik Johannesen gerðu mörkin.

Guðmundur Magnússon lagaði stöðuna fyrir Fram á 74. mínútu og skoraði þar sitt tíunda mark í sumar.

Stuttu seinna gerði Nacho Heras út um leikinn fyrir heimaliðið sem er í sjöunda sætinu með 14 stig eftir sigurinn. Fram er sæti neðar með tíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Í gær

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM
433Sport
Í gær

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“