fbpx
Miðvikudagur 17.ágúst 2022
433Sport

Allt í rugli í Hafnarfirðinum – „Falla algjörlega á prófinu“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 25. júlí 2022 10:04

Eiður Smári Guðjohnsen er þjálfari FH. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekkert gengið upp hjá FH á þessari leiktíð í Bestu deild karla. Liðið er í níunda sæti deildarinnar með ellefu stig eftir fjórtán leiki, stigi fyrir ofan fallsæti.

FH geriði markalaust jafntefli við Breiðablik í gær, þrátt fyrir að vera manni fleiri nær allan leikinn.

Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH, sagði  í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik að það væri góður andi í leikmannahópnum, þrátt fyrir slappt gengi.

„Það er erfitt að vera með góðan anda þegar þú vinnur ekki fótboltaleiki,“ sagði Guðmundur Benediktsson í Stúkunni á Stöð 2 Sport eftir leik FH í gær.

Albert Brynjar Ingason tók í svipaðan streng. „Þetta er þungt og maður setur bara meiri kröfur á þetta lið. Einum fleiri í 80 mínútur. Þeir eiga ekki að vera í fallbaráttu með þennan hóp.“

„Það er ekki hægt að gefa þeim neinn afslátt eftir þennan leik. Þetta var gullið tækifæri til að vinna toppliðið í deildinni, sýna smá karakter eftir svona langa hrinu af vonbrigðum. Mér fannst þeir bara falla á prófinu algjörlega,“ sagði Albert Brynjar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórleikur í 2. deildinni verður spilaður á Hlíðarenda – Tólf ára gömul saga endurtekur sig

Stórleikur í 2. deildinni verður spilaður á Hlíðarenda – Tólf ára gömul saga endurtekur sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sérfræðingur í fótboltafjármálum segir Barcelona spila hættulegan leik – „Veðsetur framtíðina til að ná árangri í nútíðinni“

Sérfræðingur í fótboltafjármálum segir Barcelona spila hættulegan leik – „Veðsetur framtíðina til að ná árangri í nútíðinni“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Margrét Lára tekur þátt í Járnkarli í minningu Bryndísar Ýrar

Margrét Lára tekur þátt í Járnkarli í minningu Bryndísar Ýrar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea muni sætta sig við kröfur Leicester – Maguire ekki lengur dýrastur í sögunni

Chelsea muni sætta sig við kröfur Leicester – Maguire ekki lengur dýrastur í sögunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tæp vika síðan Chris steig fram vegna ömurlegrar mismununar á Selfossi – Formaðurinn í felum og aðrir vilja lítið gefa upp

Tæp vika síðan Chris steig fram vegna ömurlegrar mismununar á Selfossi – Formaðurinn í felum og aðrir vilja lítið gefa upp
433Sport
Í gær

Nunez biður alla í Liverpool afsökunar

Nunez biður alla í Liverpool afsökunar
433Sport
Í gær

Nú mjög ólíklegt að Rabiot komi til Manchester – Horfa til Real Madrid

Nú mjög ólíklegt að Rabiot komi til Manchester – Horfa til Real Madrid
433Sport
Í gær

Kemst upp með morð hjá Man Utd – ,,Versti liðsfélaginn“

Kemst upp með morð hjá Man Utd – ,,Versti liðsfélaginn“