fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Besta deildin: FH mistókst að vinna tíu menn Blika – Rautt spjald í byrjun leiks

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júlí 2022 21:03

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 0 – 0 Breiðablik

FH fékk kjörið tækifæri í kvöld til að verða annað lið sumarsins til að leggja Breiðablik af velli í Bestu deild karla.

Leikið var á Kaplakrikavelli í kvöld þar sem FH fékk draumabyrjun er Davíð Ingvarsson fékk að líta rautt spjald eftir níu mínútur.

Davíð braut ansi gróft á Ástbirni Þórðarssyni, leikmanni FH, og var sendur í sturtu af dómara leiksins.

Þrátt fyrir að spila nánast allan leikinn manni fleiri tókst FH ekki að koma boltanum í netið og héldu Blikarnir að sama skapi út.

Leikurinn var heilt yfir nokkuð jafn en Blikar taka þessu stigi klárlega og eru á toppnum með sjö stiga forystu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool