fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Staðfesta komu Kristals Mána

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 07:17

Mynd: Rosenborg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rosenborg hefur staðfest komu Kristals Mána Ingasonar frá Víkingi Reykjavík. Hann skrifar undir samning í Noregi til ársins 2026.

Félagaskiptin hafa legið í loftinu undanfarna daga.

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, sagði frá því á dögunum að Kristall Máni yrði þó með liðinu út júlí, svo héldi hann út.

„Mér líður vel með að vera hér. Borgin er flott og völlurinn flottur,“ segir Kristall við heimasíðu Rosenborg.

„Það var áhugi frá öðrum hlutum en það kom í raun ekkert annað til greina en Rosenborg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking