fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Staðfesta komu Kristals Mána

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 07:17

Mynd: Rosenborg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rosenborg hefur staðfest komu Kristals Mána Ingasonar frá Víkingi Reykjavík. Hann skrifar undir samning í Noregi til ársins 2026.

Félagaskiptin hafa legið í loftinu undanfarna daga.

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, sagði frá því á dögunum að Kristall Máni yrði þó með liðinu út júlí, svo héldi hann út.

„Mér líður vel með að vera hér. Borgin er flott og völlurinn flottur,“ segir Kristall við heimasíðu Rosenborg.

„Það var áhugi frá öðrum hlutum en það kom í raun ekkert annað til greina en Rosenborg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt