fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Gat ekkert á Englandi en keyptur til PSG

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur staðfest komu miðjumannsins Vitinha en hann gengur í raðir liðsins frá Porto.

Um er að ræða 22 ára gamlan leikmann sem kostar PSG 40 milljónir evra og gerir hann fimm ára samning.

Vitinha spilaði alls 59 leiki fyrir Porto á sínum tíma þar og skoraði fjögur mörk. Hann spilaði sinn fyrsta leik árið 2020.

Vitinha var sendur á lán til Wolves í ensku úrvalsdeildinni tímabiliið 2020/2021 þar sem hins vegar lítið gekk upp.

Wolves hafnaði því að semja við leikmanninn endanlega og gæti það svo sannarlega komið í bakið á félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“
433Sport
Í gær

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina