fbpx
Laugardagur 06.ágúst 2022
433Sport

Liverpool og Juve skoða skipti

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Calciomercato hefur Juventus áhuga á Roberto Firmino, sóknarmanni Liverpool.

Það var greint frá því nýlega að Liverpool hefði áhuga á Adrien Rabiot, miðjumanni Juventus.

Talið er að Juventus vilji fá um 13-17 milljónir punda fyrir Rabiot. Félagið gæti þó einnig skoðað það að fá leikmann í staðinn, til dæmis Firmino.

Naby Keita hefur einnig verið nefndur í þessu samhengi.

Firmino á aðeins ár eftir af samningi sínum við Liverpool og getur því farið frítt frá félaginu næsta sumar. Ljóst er að hann er metinn á töluvert hærri upphæð en Rabiot svo Juventus þyrfti að öllum líkindum að borga aðeins með Rabiot, vilji félagið Firmino.

Brasilíumaðurinn hefur verið á mála hjá Liverpool síðan 2015. Hann hefur skorað 98 mörk í 327 leikjum fyrir félagið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

2. deild: Aftur tapar Njarðvík mjög óvænt

2. deild: Aftur tapar Njarðvík mjög óvænt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kalla þurfti til sjúkrabíl í Fagralundi í kvöld eftir að dómari rotaðist

Kalla þurfti til sjúkrabíl í Fagralundi í kvöld eftir að dómari rotaðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Saliba eftir fyrsta leikinn: Hef beðið lengi eftir þessu

Saliba eftir fyrsta leikinn: Hef beðið lengi eftir þessu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Crystal Palace og Arsenal – Partey byrjar

Byrjunarlið Crystal Palace og Arsenal – Partey byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá ekkert að djamma – Harðar reglur settar á

Fá ekkert að djamma – Harðar reglur settar á
433Sport
Í gær

Cucurella mættur til Chelsea og gæti orðið sá dýrasti í sögunni – Chelsea skaut á Brighton

Cucurella mættur til Chelsea og gæti orðið sá dýrasti í sögunni – Chelsea skaut á Brighton
433Sport
Í gær

Willian að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina?

Willian að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina?