fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Aron Einar framlengir við Al-Arabi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Al-Arabi í Katar en þetta staðfesti félagið í kvöld.

Aron skrifar undir samning út næsta tímabil og fylgir möguleiki um eins árs framlengingu.

Aron hefur leikið með Al Arabi undanfarin þrjú ár en hann kom þangað frá Cardiff árið 2019.

Síðan þá hefur Aron verið fastamaður í byrjunarliði Al-Arabi sem hefur ekki tekist að vinna meistaratitil í Katar síðan 1997.

Aron lék fyrir það með Cardiff í heil átta ár en hann er 33 ára gamall og á að baki 97 landsleiki fyrir Ísland.

Undanfarið ár hefur Aron ekkert leikið með landsliðinu en hann var ákærður fyrir kynferðisofbeldi í Kaupmannahöfn sumarið 2010 ásamt Eggerti Gunnþóri Jónssyni.

Það mál var fellt niður en sú niðurfelling var kærð í lok maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton