fbpx
Laugardagur 06.ágúst 2022
433Sport

Staðfestir kaup Tottenham á Richarlison

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 08:14

Richarlison fær sér í glas eftir að Everton bjargaði sér frá falli. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt er að verða klappað og klárt svo að Tottenham geti gengið frá kaupum á Richarlison sóknarmanni Everton.

Fabrizio Romano segir allt klappað og klárt og hefur staðfest kaup Tottenham á kappanum.

Læknisskoðun fer líklega fram í dag. Launapakki Richarlison er klár og því ætti allt að ganga í gegn fyrir helgi.

Richarlison hefur átt góð ár hjá Everton en áður lék hann með Watford. Everton verður að selja til að rétta við mikinn taprekstur undanfarið.

Richarlison er 25 ára gamall en hann hefur leikið 36 A-landsleiki fyrir Brasilíu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

2. deild: Aftur tapar Njarðvík mjög óvænt

2. deild: Aftur tapar Njarðvík mjög óvænt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kalla þurfti til sjúkrabíl í Fagralundi í kvöld eftir að dómari rotaðist

Kalla þurfti til sjúkrabíl í Fagralundi í kvöld eftir að dómari rotaðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Saliba eftir fyrsta leikinn: Hef beðið lengi eftir þessu

Saliba eftir fyrsta leikinn: Hef beðið lengi eftir þessu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Crystal Palace og Arsenal – Partey byrjar

Byrjunarlið Crystal Palace og Arsenal – Partey byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá ekkert að djamma – Harðar reglur settar á

Fá ekkert að djamma – Harðar reglur settar á
433Sport
Í gær

Cucurella mættur til Chelsea og gæti orðið sá dýrasti í sögunni – Chelsea skaut á Brighton

Cucurella mættur til Chelsea og gæti orðið sá dýrasti í sögunni – Chelsea skaut á Brighton
433Sport
Í gær

Willian að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina?

Willian að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina?