fbpx
Sunnudagur 07.ágúst 2022
433Sport

Skelltu sjötugum manni í jörðuna og stálu úri hans

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 14:00

Willie Donachie (til vinstri). Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City-goðsögnin Willie Donachie lenti í leiðinda atviki á dögunum þegar Rolex-úri hans var stolið. Atvikið varð á Ibizia, þar sem Donachie er í fríi.

Donachie eyddi fimmtán árum hjá Man City. Hann lék einnig með Portland Timbers, Norwich, Burnley og Oldham á ferlinum. Þá á hann að baki 35 leik fyrir skoska landsliðið.

Ræningjarnir keyrðu Donachie í jörðina og tóku úrið af úlnlið hans. Hann elti svo mennina eftir að þeir hlupu á brott. Donachie náði einum þeirra en það var ekki sá sem var með úrið. Hinn slapp.

Fjölskylda Donachie reynir nú að endurheimta úrið, sem er Donachie mjög mikilvægt. Hann fékk það í gjöf er hann var astoðarþjálfari Oldham árið 1991 þegar liðið komst upp. Þakkarorð til hans frá Oldham eru grafin í úrið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Everton og Chelsea – Sterling byrjar

Byrjunarlið Everton og Chelsea – Sterling byrjar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal tekur mjög óvænt skref

Fyrrum leikmaður Arsenal tekur mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarliðin í ensku úrvalsdeildinni: Kane og Son byrja í London

Byrjunarliðin í ensku úrvalsdeildinni: Kane og Son byrja í London
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stóðst ekki próf Ten Hag í sumar

Stóðst ekki próf Ten Hag í sumar
433Sport
Í gær

Saliba eftir fyrsta leikinn: Hef beðið lengi eftir þessu

Saliba eftir fyrsta leikinn: Hef beðið lengi eftir þessu
433Sport
Í gær

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu