fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Ísland með fínan sigur í eina æfingleiknum fyrir EM

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 15:25

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland vann góðan 1-3 sigur á Póllandi í fyrsta og eina æfingaleik liðsins fyrir Evrópumótið.

Íslenska liðið hefur oft spilað betur en heimakonur komust yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks.

Það var hins vegar Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem jafnaði leikinn snemma í síðari hálfleik. Hún fékk sendingu frá Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur og lagði boltann í netið af stuttu færi.

Skömmu síðar var það Sveindís Jane Jónsdóttir sem skoraði með þrumuskoti eftir að hafa leikið á varnarmann pólska liðsins.

Það var svo varamaðurinn Agla María Albertsdóttir sem bætti við þriðja markinu þegar rúmar fimm mínútur voru eftir af leiknum.

1-3 sigur Íslands staðreynd en liðið heldur nú til Þýskalands til æfinga áður en liðið fer til Englands þar sem mótið fer fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu