fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Fimm varnarmenn sem Ten Hag vill losna við frá United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 14:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Ten hag er til í að selja fimm varnarmenn frá Manchester United í sumar sem allir eru í aukahlutverki. Ensk blöð segja frá.

Sagt er að hollenski stjórinn sé til í að losna við þá Phil Jones, Eric Bailly og Aaron Wan-Bissaka frá félaginu.

Wan-Bissaka kostaði United 50 milljónir punda árið 2019 en hann var mikið á bekknum á liðnu tímabili.

Mynd/Getty

Bailly og Jones eru í aukahlutverki og ekki líklegir til þess að fá nein hlutverk hjá Ten Hag.

Þá eru þeir Brandon Williams og Axel Tuanzebe til sölu eftir að hafa verið á láni á síðustu leiktíð.

United hefur ekki tekist að kaupa neinn leikmann undir stjórn Ten Hag en liðið eltist nú við Frenkie de Jong og Christian Eriksen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara