fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Fimm varnarmenn sem Ten Hag vill losna við frá United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 14:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Ten hag er til í að selja fimm varnarmenn frá Manchester United í sumar sem allir eru í aukahlutverki. Ensk blöð segja frá.

Sagt er að hollenski stjórinn sé til í að losna við þá Phil Jones, Eric Bailly og Aaron Wan-Bissaka frá félaginu.

Wan-Bissaka kostaði United 50 milljónir punda árið 2019 en hann var mikið á bekknum á liðnu tímabili.

Mynd/Getty

Bailly og Jones eru í aukahlutverki og ekki líklegir til þess að fá nein hlutverk hjá Ten Hag.

Þá eru þeir Brandon Williams og Axel Tuanzebe til sölu eftir að hafa verið á láni á síðustu leiktíð.

United hefur ekki tekist að kaupa neinn leikmann undir stjórn Ten Hag en liðið eltist nú við Frenkie de Jong og Christian Eriksen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru