fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Stjörnur saman á einkaeyju – Gistingin kostar nokkrar kúlur á dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 15:00

Messi og Antonella.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumennirnir Lionel Messi og Cesc Fabregas slaka nú á í fríi ásamt fjölskyldum sínum á einkaeyju á Ibiza.

Messi og Fabregas ólust saman upp hjá Barcelona og léku svo aftur saman hjá félaginu á árunum 2011 til 2014. Í dag er Messi kominn til Paris Saint-Germain á meðan Fabregas er nýfarinn frá Monaco.

Þeir og fjölskyldur þeirra deila nú lúxushúsi á einkaeyjunni. Það kostar um 42 milljónir íslenskra króna á viku.

Húsið inniheldur sex svefnherbergi, líkamsrækt, sundlaug og 22 starfsmenn sem hjálpa fjölskyldunum með það sem þau þurfa á að halda.

Messi er þar ásamt konu sinni, Antonela Roccuzzo, og þremur börnum. Fabregas er ásamt konu sinni, Daniella Semaan, og þeirra þremur börnu,.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu