fbpx
Miðvikudagur 22.júní 2022
433Sport

Götze mættur aftur til Þýskalands

433
Þriðjudaginn 21. júní 2022 22:20

Fyrrum hetja í Þýskalandi eftir að hafa skorað sigurmark liðsins í úrslitaleik HM.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Götze er kominn aftur til Þýskalands en hann hefur skrifað undir samning við Eintracht Frankfurt.

Götze hefur spilað í Þýsklalandi nánast allan sinn feril en lék í Hollandi undanfarin tvö ár.

Þar spilaði miðjumaðurinn með PSV Eindhoven og skoraði níu mörk í 47 leikjum.

Fyrir það lék Götze tvívegis með Borussia Dortmund og einnig Bayern Munchen í þrjú ár.

Götze er fyrrum landsliðsmaður Þýskalands og spilaði 63 leiki frá 2010 til 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Víkings Reykjavíkur í Meistaradeild Evrópu – Þórður í markinu og Pablo á miðjunni

Byrjunarlið Víkings Reykjavíkur í Meistaradeild Evrópu – Þórður í markinu og Pablo á miðjunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Vieira

Arsenal staðfestir komu Vieira
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jói Berg og félagar að missa einn sinn besta mann

Jói Berg og félagar að missa einn sinn besta mann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Markmenn United og Liverpool mæta Íslandi

Markmenn United og Liverpool mæta Íslandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Keypti 116 kampavínsflöskur á meira en 16 milljónir

Keypti 116 kampavínsflöskur á meira en 16 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfðu á nýjasta markaþátt Lengjudeildarinnar hér

Horfðu á nýjasta markaþátt Lengjudeildarinnar hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Hátt í 300 milljóna króna bíl Ronaldo keyrt á vegg

Sjáðu myndirnar – Hátt í 300 milljóna króna bíl Ronaldo keyrt á vegg
433Sport
Í gær

Jónatan Ingi skoraði í sigri Sogndal

Jónatan Ingi skoraði í sigri Sogndal
433Sport
Í gær

Enn efstur á óskalista Chelsea en ekkert tilboð hefur borist

Enn efstur á óskalista Chelsea en ekkert tilboð hefur borist