fbpx
Fimmtudagur 23.júní 2022
433Sport

Arsenal staðfestir komu Vieira

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 16:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur keypt Fabio Vieira frá Porto. Hann gerir langtímasamning.

Vieira er 22 ára gamall og hefur verið á mála hjá Porto frá því 2020. Hann skoraði sex mörk og lagði upp 14 í 27 leikjum í portúgölsku deildinni á síðustu leiktíð.

Talað hefur verið um að Arsenal borgi 35 milljónir evra fyrir leikmanninn strax. Fimm milljónir geta svo bæst við það.

Einhverjir Íslendingar þekkja Vieira en hann skoraði sigurmark U-21 árs landsliðs Portúgala gegn því íslenska í Víkinni seint á síðasta ári.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lausir miðar á alla leiki kvennalandsliðsins á EM

Lausir miðar á alla leiki kvennalandsliðsins á EM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp opnar sig um brotthvarf Mane – „Ekkert hægt að fela það neitt“

Klopp opnar sig um brotthvarf Mane – „Ekkert hægt að fela það neitt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjörnur saman á einkaeyju – Gistingin kostar nokkrar kúlur á dag

Sjáðu myndirnar: Stjörnur saman á einkaeyju – Gistingin kostar nokkrar kúlur á dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bale mættur á æfingasvæði Cardiff í viðræður

Bale mættur á æfingasvæði Cardiff í viðræður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill frekar AC Milan en Liverpool

Vill frekar AC Milan en Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Neymar til sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndina: Skelfileg mæting á Hlíðarenda – „Ætla ekki að láta bjóða sér upp á þetta“

Sjáðu myndina: Skelfileg mæting á Hlíðarenda – „Ætla ekki að láta bjóða sér upp á þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umboðsmaður Frederik Schram staðfestir viðræður við Val

Umboðsmaður Frederik Schram staðfestir viðræður við Val
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kenna regluverki deildarinnar um verðmiðann á De Jong

Kenna regluverki deildarinnar um verðmiðann á De Jong
433Sport
Í gær

Táraðist þegar hann fékk tíðindin um að hann væri laus frá Chelsea

Táraðist þegar hann fékk tíðindin um að hann væri laus frá Chelsea