fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Besta deildin: Blikar fóru illa með KA – Þrenna dugði ekki til gegn ÍBV

433
Mánudaginn 20. júní 2022 21:22

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var svo sannarlega boðið upp á mörk í Bestu deild karla í kvöld en þrír leikir fóru fram og er þeim nú lokið.

Topplið Breiðabliks tapaði gegn Val í síðustu umferð en svaraði vel fyrir sig í kvöld á heimavelli gegn KA.

Jason Daði Svanþórsson komst tvívegis á blað í sigri Blika í kvöld en liðið vann með fjórum mörkum gegn einu.

Blikar komust í 4-0 í kvöld en KA tókst að laga stöðuna alveg í blálokin.

KR jafnaði á dramatískan hátt gegn Stjörnunni í leik sem lauk með 1-1 jafntefli í Garðabæ.

Atli Sigurjónsson tryggði KR stig undir lok leiks en fyrir það hafði Theodór Elmar Bjarnason klikkað á vítapunktinum fyrir gestaliðið.

Mesta veislan var á heimavelli Fram sem fékk ÍBV í heimsókn og þar voru sex mörk skoruð.

Guðmundur Magnússon skoraði þrennu fyrir Fram sem þurfti að sætta sig við eitt stig en leiknum lauk með 3-3 jafntefli.

Andri Rúnar Bjarnason komst tvisvar á blað fyrir ÍBV en þau mörk dugðu heldur ekki til sigurs.

Breiðablik 4 – 1 KA
1-0 Ísak Snær Þorvaldsson (’24)
2-0 Jason Daði Svanþórsson (’65)
3-0 Viktor Karl Einarsson (’70)
4-0 Jason Daði Svanþórsson (’81)
4-1 Elfar Árni Aðalsteinsson (’89))

Stjarnan 1 – 1 KR
1-0 Daníel Finns Matthíasson (’14)
1-1 Atli Sigurjónsson (’90)

Fram 3 – 3 ÍBV
0-1 Andri Rúnar Bjarnason (‘2, víti)
1-1 Guðmundur Magnússon (‘3)
1-2 Andri Rúnar Bjarnason (’22)
2-2 Guðmundur Magnússon (’39, víti)
3-2 Guðmundur Magnússon (’50)
3-3 Alex Freyr Hilmarsson (’61)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar