fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

,,Þetta hlýtur að vera persónulegt“

433
Sunnudaginn 19. júní 2022 15:00

Maddisonn (til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere, fyrrum leikmaður Arsenal, er steinhissa á því að James Maddison hafi ekki fengið tækifæri með Englandi í nýlegum leikjum í Þjóðadeildinni.

Maddison spilar með Leicester í ensku úrvalsdeildinni og átti fínasta tímabil fyrir liðið sem stóð þó í heildina ekki undir væntingum.

Margir bjuggust við að Maddison yrði valinn í landsliðshópinn í þessu verkefni en annað kom á daginn, því miður fyrir miðjumanninn.

Wilshere er sjálfur fyrrum landsliðsmaður Englands og botnar ekki í því af hverju landi sinn var ekki valinn.

,,Þetta er ansi gróft, sérstaklega þegar kemur að Maddison. Þetta hlýtur að vera persónulegt,“ sagði Wilshere við Talksport.

,,Þegar kemur að því að búa til færi í ensku deildinni er hann í sjötta sæti, sjötta!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deild kvenna: Nýliðar Víkings fara vel af stað – Blikar með sannfærandi sigur

Besta deild kvenna: Nýliðar Víkings fara vel af stað – Blikar með sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að konur eigi að samþykkja að haldið sé framhjá þeim – „Í flestum tilfellum eiga þær varla annað skilið“

Segir að konur eigi að samþykkja að haldið sé framhjá þeim – „Í flestum tilfellum eiga þær varla annað skilið“
433Sport
Í gær

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum