fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Vonar að Vanda og KSÍ sendi sterk skilaboð

433
Fimmtudaginn 16. júní 2022 08:56

Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ / ©Anton Brink 2021

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anna Lúðvíksdóttir, framkvæmdastjóri Amnesty á Íslandi, segir í samtali við Fréttablaðið að hún vonist til þess að Knattspyrnusamband Íslands sendi sterk skilaboð er karlalandsliðið mætir Sádi-Arabíu í vináttulandsleik Sameinuðu arabísku furstadæmunum í nóvember.

Ákvörðun KSÍ um að samþykkja að spila þennan vináttulandsleik hefur verið gagnrýnd töluvert, enda mannréttindi oft fótum troðin í landinu.

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, hefur hins vegar sagt að í stað þess að sniðganga leiki líkt og þennan við Sáda ætli sambandið að nýta tækifærið og senda sterk skilaboð, KSÍ sé með konur í lykilstörfum og að hún geti flutt áhrifamiklar ræður.

„Amnesty vonar auðvitað að KSÍ noti tækifærið rækilega til þess að koma skilaboðum áleiðis og fordæma þau mannréttindabrot sem eru framin í Sádí-Arabíu,“ segir Anna. Hún sagði jafnframt að Amnesty taki ekki afstöðu til ákvörðunar KSÍ um að spila leikinn. Hún hafi þó trú á að KSÍ geti fengið einhverja til að sjá ný sjónarmið í nóvember.

Nánar er rætt við Önnu í Fréttablaðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki