fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Víkingur fer til Kósóvó eða Litháen komist liðið í gegnum Milos og félaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. júní 2022 10:13

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í aðra umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu nú rétt í þessu.

Víkingur Reykjavík var í pottinum.

Víkingur á þó eftir að taka þátt í 4-liða umspili um sæti í forkeppninni áður en hún hefst. Sigri liðið það mætir það Malmö í fyrstu umferð. Fyrrum þjálfari Víkinga, Milos Milejovic, þjálfar Malmö.

Fari það svo að Víkingur sigri Malmö mun það mæta Balkani frá Kósóvó eða Zalgiris frá Litháen í 2. umferð. Það varð ljóst eftir dráttinn í dag.

Fyrri leikurinn færi þá fram á heimavelli Balkani eða Zalgiris.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu