fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Gary elskar lífið á Selfossi – „Af hverju á ég að fara?“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. maí 2022 09:00

Gary Martin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er í formi og líður vel,“ segir hinn geðþekki Gary Martin sem leikur með Selfoss í Lengjudeildinni í ár.

Gary gekk í raðir Selfoss fyrir síðasta tímabilið og elskar lífið þar.

„Ég er spenntur fyrir tímabilinu, ef við erum agaðir getum við barist við bestu liðin. Ég er ekki hræddur við neitt lið hérna.“

Lengjudeildin verður í beinni á Hringbraut í sumar, markaþáttur eftir hverja umferð og einn leikur í hverri umferð í beinni útsendingu.

Gary segir að Selfoss geti barist við bestu liðin. „Við erum með bestu sóknina í deildinni í mér, Hrovje Tokic og Gonzalo Zamorano, það er enginn með þessa sókn. Við þurfum agað lið fyrir aftan okkur. Fram og ÍBV voru með yfirburðar lið í fyrra en ég held að deildin verði jafnari í ár.“

video
play-sharp-fill

Gary gerði nýjan samning við Selfoss á dögunum og kveðst sáttur þar.  „Ég hef ekki áhuga á að spila í efstu deild, ég hef gert allt sem ég þarf að gera. Ég er ánægður í fyrsta skipti í langan tíma, ég var reyndar ánægður í ÍBV en svo gerðust hlutir þar. Af hverju á ég að fara? Ég hef ekki áhuga á að spila í efstu deild. Ef ég mæti Breiðablik þá er ég enn að mæta Damir Muminovic sem ég spilaði ég gegn 2013. Ég nýt þess að spila gegn ungum leikmönnum í Lengjudeildinni sem vilja bara tala skít við mann.“

„Ég vil bara njóta þess að spila fótbolta.“

Lengjudeildin verður í beinni á Hringbraut í sumar, markaþáttur eftir hverja umferð og einn leikur í hverri umferð í beinni útsendingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum
433Sport
Í gær

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Í gær

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur
Hide picture