fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Haukar lítil fyrirstaða fyrir Víkinga

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 26. maí 2022 21:09

Arnar gerði frábæra hluti í Víkinni. Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur sótti 2. deildarlið Hauka heim í Hafnarfjörðinn er liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag.

Víkingar leiddu 3-0 í hálfleik. Birnir Snær Ingason, Helgi Guðjónsson og Ari Sigurpálsson sáu um mörkin sem komu áður en hálftími var liðinn leiks.

Birnir Snær bætti við fjórða marki Víkinga á 57. mínútu og Helgi bætt við fimmta markinu fjórum mínútum síðar. Kristall Máni fór upp um gír og skoraði tvö mörk á fjögurra mínútna kafla og 7-0 sigur Víkinga staðreynd.

Víkingur 0 – 7 Haukar
0-1 Birnir Snær Ingason (‘4)
0-2 Helgi Guðjónsson (’11)
0-3 Ari Sigurpálsson (’27)
0-4 Birnir Snær Ingason (’57)
0-5 Helgi Guðjónsson (’61)
0-6 Kristall Máni Ingason (’67)
0-7 Kristall Máni Ingason (’71)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi