fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Haukar lítil fyrirstaða fyrir Víkinga

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 26. maí 2022 21:09

Arnar gerði frábæra hluti í Víkinni. Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur sótti 2. deildarlið Hauka heim í Hafnarfjörðinn er liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag.

Víkingar leiddu 3-0 í hálfleik. Birnir Snær Ingason, Helgi Guðjónsson og Ari Sigurpálsson sáu um mörkin sem komu áður en hálftími var liðinn leiks.

Birnir Snær bætti við fjórða marki Víkinga á 57. mínútu og Helgi bætt við fimmta markinu fjórum mínútum síðar. Kristall Máni fór upp um gír og skoraði tvö mörk á fjögurra mínútna kafla og 7-0 sigur Víkinga staðreynd.

Víkingur 0 – 7 Haukar
0-1 Birnir Snær Ingason (‘4)
0-2 Helgi Guðjónsson (’11)
0-3 Ari Sigurpálsson (’27)
0-4 Birnir Snær Ingason (’57)
0-5 Helgi Guðjónsson (’61)
0-6 Kristall Máni Ingason (’67)
0-7 Kristall Máni Ingason (’71)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun