fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
433Sport

Leik frestað hjá Brynjólfi vegna mikilla veikinda í leikmannahópnum – Aðeins þrír leikmenn úr fyrri leik til taks

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. maí 2022 15:00

Frá leik U-21 árs landsliðs Íslands/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leik Kristiansund og Tromsö í norsku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram á morgun hefur verið frestað vegna mikilla veikinda í leikmannahópi Kristiansund. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kristiansund en Brynjólfur Darri Willumsson leikur með liðinu.

,,Við vorum svo tilbúnir fyrir leikinn, stemmninguna og þrjú stig á Kristiansund vellinum en sökum veikinda í leikmannahópnum er ómögulegt fyrir okkur að mæta til leiks,“ segir í tilkynningu frá Kristiansund en aðeins þrír leikmenn leikmannahópsins eru leikfærir eins og staðan er núna.

Kristiansund sótti um frestun til norska knattspyrnusambandsins og gefið var leyfi fyrir því að fresta leiknum.

,,Það hefði ekki verið réttlætanlegt að spila leikinn þegar meiðsli og veikindi í leikmannahópnum eru tekin með í reikninginn,“ segir í tilkynningu frá Kristiansund.

Brynjólfur Darri gekk til liðs við Kristiansund frá Breiðablik í mars á síðasta ári. Síðan þá hefur hann leikið 29 leiki fyrir félagið, skorað þrjú mörk og gefið fjórar stoðsendingar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Einar framlengir við Al-Arabi

Aron Einar framlengir við Al-Arabi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag býr á sama hóteli og Mourinho bjó í rúm tvö ár

Ten Hag býr á sama hóteli og Mourinho bjó í rúm tvö ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Davíð Smári: „Það er risastórt fyrir okkur“

Davíð Smári: „Það er risastórt fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Liverpool og Juve skoða skipti

Liverpool og Juve skoða skipti
433Sport
Í gær

Nýr samningur færir þeim fleiri milljarða

Nýr samningur færir þeim fleiri milljarða