fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
433Sport

Sjáðu frábært mark Þorleifs í Los Angeles í nótt – „Sonur Óðins er mættur í MLS“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 23. maí 2022 09:47

Þorleifur Úlfarsson (Mynd/Goduke)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorleifur Úlfarsson, Thor eins og Bandaríkjamenn kalla hann, skoraði sitt fyrsta mark fyrir Houston Dynamo í MLS-deildinni vestanhafs í gær.

Markið gerði hann með frábærri afgreiðslu í leik gegn Los Angeles Galaxy í nótt. Markið var það þriðja í 0-3 sigri Houston.

Þorleifur gekk til liðs við Houston í vetur eftir að hafa leikið í háskólaboltanum í Bandaríkjunum.

Markið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Er eftirsóttasti strákurinn á ballinu – Kærasta hans elskar glamúr og bikiní

Er eftirsóttasti strákurinn á ballinu – Kærasta hans elskar glamúr og bikiní
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann HK – Þór burstaði Þrótt

Lengjudeildin: Fjölnir vann HK – Þór burstaði Þrótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ancelotti sagður ósáttur með stjórn Real – Stöðvar skipti Jovic

Ancelotti sagður ósáttur með stjórn Real – Stöðvar skipti Jovic
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekin fyrir að sænga hjá Nagelsmann

Rekin fyrir að sænga hjá Nagelsmann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Davíð Smári: „Það er risastórt fyrir okkur“

Davíð Smári: „Það er risastórt fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rúnar Alex kemur Arnari til varnar eftir mikla gagnrýni

Rúnar Alex kemur Arnari til varnar eftir mikla gagnrýni
433Sport
Í gær

Nýr samningur færir þeim fleiri milljarða

Nýr samningur færir þeim fleiri milljarða
433Sport
Í gær

Myndir af Jesus í treyju Arsenal leka á netið

Myndir af Jesus í treyju Arsenal leka á netið