fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Kjartan fékk sting í magann þegar að hann frétti af hjartastoppi Emils – ,,Setur trúlega hlutina fyrir hann í samhengi“

433
Laugardaginn 21. maí 2022 10:00

Mynd: Instagram/emilpals

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Atli Kjartansson var gestur í íþróttavikunni með Benna Bó sem er á dagskrár Hringbrautar alla föstudaga ásamt Herði Snævari Jónssyni, íþróttastjóra Torgs. Kjartan er umsjónarmaður Körfuboltakvölds á Stöð2 sport en þeir félagar hafa haft næg verkefni undanfarnar vikur og skilað sínu heim í stofur landsmanna með prýði.

Ein af fréttum vikunnar var hjartastopp sem Emil Pálsson fór í en þeir félagar voru sammála að allir haldi mikið með bata Emils. „Þetta var fúlt. Við vorum með hann í viðtali í Fréttablaðinu ekki alls fyrir löngu þar sem læknar voru búnir að gefa grænt ljós að fara fulla ferð áfram. Þetta eru hræðileg tíðindi fyrir hann persónulega og væntanlega verður þetta til þess að hann spili ekki fótbolta aftur,“ sagði Hörður.

Kjartan Atli sagði frá því þegar hann heyrði að Emil hefði farið í hjartastopp. „Ég var staddur inn í íþróttahúsi á yngri flokka leik í körfubolta þegar þetta gerðist á sínum tíma og allir halda með honum. Maður fær sting í magann fyrir hans hönd. En þetta setur trúlega hlutina fyrir hann í samhengi.“

„Ætli hann velji ekki frekar lífið en fótboltann,“ sagði umsjónarmaðurinn Benedikt Bóas og sendu þeir félagar batakveðjur á Emil.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefði aldrei selt Trossard

Hefði aldrei selt Trossard
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Í gær

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi á leið heim?

Arnór Ingvi á leið heim?
433Sport
Í gær

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“
Hide picture