fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

De Bruyne valinn bestur

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 13:52

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin De Bruyne hefur verið valinn leikmaður tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni.

Fyrr í dag var liðsfélagi hans hjá Manchester City, Phil Foden, valinn besti ungi leikmaður deildarinnar á tímabilinu.

Á morgun geta þeir svo ásamt liðsfélögum sínum varið Englandsmeistaratitil sinn með sigri gegn Aston Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?