fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag mættur til London – Hundtryggur aðstoðarmaður Ferguson með í för

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. maí 2022 11:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag nýr stjóri Manchester United fundaði með forráðamönnum félagsins í Mayfair hverfinu í London í gær. Með í för voru tveir aðstoðarmenn hans sem United er að ráða til starfa.

Með í för var Mitchell van der Gaag sem verður aðstoðarmaður hans hjá United. Þeir félagar hafa unnið náið saman hjá Ajax og halda því samstarfi áfram.

Þeir félagar lentu með einkaþotu í London í fyrradag og dvelja nú í Mayfair hverfinu í London sem er eitt dýrasta hverfi borgarinnar.

United er með skrifstofu þar en ensk blöð segja að Ten Hag fundi í dag með stjórnarmönnum félagsins og skipuleggi sumarið og næsta tímabil.

Ten Hag mun einnig ráða Steve McClaren sem aðstoaðrmann en hann var aðstoðarmaður Sir Alex Ferguson árið 1999 þegar liðið vann þrennuna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Í gær

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu