fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Ítalski boltinn: Roma tryggði sér Evrópudeildarsæti

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. maí 2022 20:41

Getty IMages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að lærisveinar Jose Mourinho í Roma munu leika í Evrópudeildinni á næstu leiktíð eftir sigur á Torino á útivelli í kvöld.

Sigurinn þýðir að Roma getur ekki endað neðar en í sjötta sæti í Serie A.

Ekkert var skorað fyrsta hálftímann í kvöld en á síðasta stundarfjórðungi fyrri hálfleiks gerði Tammy Abraham tvö mörk fyrir Roma.

Roma fékk víti þegar tæpur stundarfjórðungur lifði leiks. Lorenzo Pellegrini fór á punktinn og skoraði.

Lokatölur í Tórínó í kvöld urðu 0-3.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu