fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Tvö Íslendingalið stefna upp en annað er fallið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. maí 2022 18:57

Freyr Alexandersson og Sævar Atli Magnússon, leikmaður Lyngby, Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingaliðin Lyngby og Horsens unnu mikilvæga sigra í toppbaráttu dönsku B-deildarinnar í dag.

Lyngby, stýrt af Frey Alexanderssyni, vann 1-2 sigur á Helsingör. Sævar Atli Magnússon kom inn á sem varamaður í leiknum og var markvörðurinn Frederik Schram á bekknum.

Aron Sigurðarson var í byrjunarliðu Horsens í 0-1 sigri á Nyköbing. Horsens er á toppi deildarinnar með 30 stig. Lyngby er í öðru sæti með stigi minna. Helsingör er svo í þriðja sæti með 55 stig. Tvö lið fara upp í úrvalsdeild og eru tvær umferðir eftir. Útlitið er því afar gott fyrir Horsens og Lyngby.

Ísak Óli Ólafsson í U-21 árs landsleik. Mynd/Getty

Það er hins vegar ekki eins gott hjá Esbjerg sem er fallið niður í C-deild eftir tap gegn Fremad Amager í fallbaráttuslag í kvöld. Ísak Óli Ólafsson er á mála hjá Esbjerg en var ekki með í kvöld.

Þetta er mikið áfall fyrir Esbjerg sem er nokkuð stórt félag í Danmörku og með flottan heimavöll sem tekur 17 þúsund manns í sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“