fbpx
Laugardagur 02.júlí 2022
433Sport

Brast í grát eftir að hafa tekist að uppfylla draum föður síns

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. maí 2022 13:59

Bellerin í faðmi pabba.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hector Bellerin lék líklega sinn síðasta heimaleik fyrir Real Betis í bili um helgina og sú stund reyndist honum mjög erfið.

Bellerin er að klára dvöl sína hjá Betis en hann kom til félagsins á láni frá Arsenal síðasta haust.

Bellerin ólst upp sem stuðningsmaður Betis og faðir hans átti þann draum um að sjá hann spila fyrir félagið. Betis varð spænskur bikarmeistari á dögunum og á möguleika á fjórða sæti deildarinnar þegar einn leikur er eftir.

Eftir 2-0 sigur á Granada um helgina gekk Bellerin um völlinn og brast í grát þegar faðir hans mætti til að faðma hann.

„Öll fjölskyldan mín styður Betis, ég og pabbi erum harðir stuðningsmenn félagsins,“ sagði Bellerin fyrr í vetur.

Leikmenn Betis vilja að stuðningsmenn leggji til fjármuni og vilja setja að stað söfnun til að kaupa Bellerin frá Arsenal.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Umtiti gæti haldið heim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórleikur í Lengjudeildinni í beinni á Hringbraut í kvöld

Stórleikur í Lengjudeildinni í beinni á Hringbraut í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta tókst að selja manninn sem hann þoldi ekki

Arteta tókst að selja manninn sem hann þoldi ekki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítalir gera breytingu sem gæti boðið upp á mikla dramatík

Ítalir gera breytingu sem gæti boðið upp á mikla dramatík
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Selja tíu prósent á næstum 30 milljarða til að laga fjárhaginn

Selja tíu prósent á næstum 30 milljarða til að laga fjárhaginn
433Sport
Í gær

Verður þetta byrjunarliðið sem Erik ten Hag treystir á í vetur?

Verður þetta byrjunarliðið sem Erik ten Hag treystir á í vetur?
433Sport
Í gær

Er eftirsóttasti strákurinn á ballinu – Kærasta hans elskar glamúr og bikiní

Er eftirsóttasti strákurinn á ballinu – Kærasta hans elskar glamúr og bikiní
433Sport
Í gær

Tottenham ekki skref upp á við fyrir Richarlison

Tottenham ekki skref upp á við fyrir Richarlison
433Sport
Í gær

Ancelotti sagður ósáttur með stjórn Real – Stöðvar skipti Jovic

Ancelotti sagður ósáttur með stjórn Real – Stöðvar skipti Jovic