fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
433

Son kýs Meistaradeildarsæti fram yfir Gullskóinn

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 11:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Son Heung-min, sóknarmaður Tottenham, segist frekar vilja landa Meistaradeildarsæti með liðsfélögum sínum á tímabilinu en að vinna gullskó ensku úrvalsdeildarinnar.

Suður-Kóreumaðurinn hefur skorað 21 mark í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni, aðeins einu marki minna en Mohamed Salah, leikmaður Liverpool þegar tvær umferðir eru eftir.

Totttenham er í 5. sæti deildarinnar, einu stigi á eftir Arsenal. „Það væri gott en það er mikilvægt fyrir okkur að ná fjórða sætinu,“ sagði Son. Son hefur skorað 10 mörk í síðustu átta leikjum sínum, þar á meðal þrennu á móti Aston Villa.

Aðspurður hvort hann myndi skipta út markaskorun fyrir Meistaradeildarsæti sagði hann: „Já. 100%. Auðvitað er gott að vera í baráttunni en ég hef sagt það nokkrum sinnum að það er mikilvægast að landa fjórða sætinu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum
433Sport
Í gær

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann
433Sport
Í gær

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu