fbpx
Fimmtudagur 26.maí 2022
433Sport

Ronaldo: „Við verðum að gefa Ten Hag tíma“

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 13. maí 2022 19:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Man United, tjáði sig um komu Hollendingsins Erik Ten Hag til félagsins í dag en Ten Hag tekur við stjórnvölunum hjá United að yfirstandandi tímabili loknu.

United hefur átt erfitt uppdráttar á tímabilinu og verður þetta fimmta ár félagsins í röð án titils. „Ég veit að hann hefur gert frábæra hluti með Ajax og að hann er reynslumikill þjálfari, en við verðum að gefa honum tíma,“ sagði Portúgalinn.

„Hann verður að fá að ráða hvað breytist. Allt félagið mun njóta góðs af ef hann stendur sig vel, svo ég óska honum góðs gengis,“ bætti Ronaldo við. „Við erum allir spenntir og glaðir, ekki bara leikmennirnir heldur stuðningsmennirnir líka. Við verðum að hafa trú á að við getum unnið titla á næstu leiktíð.“

Framíð Ronaldo hjá United er óljós þar sem félagið leikur ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Samningur Ronaldo rennur ekki út fyrr en á næsta ári en ákvæði er í samningnum um að framlengja um eitt ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Fylkir kláraði tíu leikmenn ÍBV

Mjólkurbikar karla: Fylkir kláraði tíu leikmenn ÍBV
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höddi Magg ráðinn til starfa á RÚV – „If you can’t beat them, join them“

Höddi Magg ráðinn til starfa á RÚV – „If you can’t beat them, join them“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin: Ten Hag verður í veseni – Newcastle skákar stórliði

Ofurtölvan stokkar spilin: Ten Hag verður í veseni – Newcastle skákar stórliði
433Sport
Í gær

Hólmar Örn vildi ekki snúa aftur í landsliðið – Arnar Þór reyndi að sannfæra hann

Hólmar Örn vildi ekki snúa aftur í landsliðið – Arnar Þór reyndi að sannfæra hann
433Sport
Í gær

Málið afgreitt: Guðmundur iðrast gjörða sinna – „Hann er heiðursmaður“

Málið afgreitt: Guðmundur iðrast gjörða sinna – „Hann er heiðursmaður“
433Sport
Í gær

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Tuchel fær 32 milljarða til að leika sér með í sumar

Tuchel fær 32 milljarða til að leika sér með í sumar