fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
433Sport

Skammast sín fyrir fólkið sem söng ógeðfellt lag um látinn Sala

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 10:35

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska félagið Nice og Christophe Galtier harma það sem átti sér stað á leik liðsins í gær þegar stuðningsmenn félagsins sungu um Emiliano Sala.

Sala var framherji Nantes í Frakklandi en þegar hann var að ganga í raðir Cardiff í janúar árið 2019 lést hann í flugslysi.

SAla lék fyrir Nantes og Bordeaux í Frakklandi og á níundu mínútum leikja syngja liðin um Sala og að hann hafi aldrei gefist upp.

Nágrannar þeirra í Nice sungu hins vegar lag sem félagið og allir í kringum það skammast sín fyrir. „Hann er frá Argentínu og kann ekki að synda, Emiliano undir vatni,“ var sungið á heimavelli Nice.

Emiliano Sala/ GettyImages

Flugvélin sem Sala var um borð í hafnaði í sjó þar sem lík hans og flugvélin fannst.

Christophe Galtier stjóri Nice skammast sín fyrir atvikið. „Ég á enginn orð, þessir stuðningsmenn eru ekki velkomnir hingað. Það er ekki hægt að hlusta á svona, ef þeir ætla að niðurlægja látið fólk þá eiga þeir að vera heima,“ segir Christophe Galtier.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum
433Sport
Í gær

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann
433Sport
Í gær

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu